Stanslaust áreiti aðdáenda hrakti Stjörnustríðsleikkonu af Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. júní 2018 11:09 Kelly Marie Tran í hlutverki Rose Tico í kvikmyndinni The Last Jedi. Vísir/AFP Bandaríska leikkonan Kelly Marie Tran, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem Rose Tico í Stjörnustríðsmyndinni The Last Jedi, hefur eytt öllu út af Instagram-reikningi sínum. Talið er að hún hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. Tran, sem er af víetnömskum uppruna, fór með hlutverk vélvirkjans Rose Tico sem slóst í för með Finn, einni af aðalsöguhetjum nýju Stjörnustríðsmyndanna. Persónan virðist ekki hafa átt upp á pallborðið hjá einhverjum aðdáendanna en margir þeirra, yfirleitt karlar, hafa komið óánægju sinni til skila með því að rakka niður útlit Tran og þjóðerni hennar.Engar færslur er nú að finna á Instagram-reikningi Tran, sem áður var fullur af myndum. Tran er sögð hafa þurft að þola áreiti frá aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna svo mánuðum skipti.Skjáskot/InstagramBandaríska YouTube-stjarnan Paul Ramsey, sem gjarnan er kenndur við „hitt hægrið“ vestanhafs, var á meðal þeirra sem beindu spjótum sínum að Tran á sínum tíma. Hann gerði grín að holdafari hennar í Twitter-færslu sem birtist eftir að The Last Jedi kom út í fyrra. Áreitið virðist nú hafa náð slíkum hæðum að Tran fann sig knúna til að eyða öllu út af Instagram-reikningi sínum. Tran hefur þó ekkert tjáð sig enn um málið en leikstjóri The Last Jedi, Rian Johnson, stökk henni til varnar á Twitter í gær.On social media a few unhealthy people can cast a big shadow on the wall, but over the past 4 years I've met lots of real fellow SW fans. We like & dislike stuff but we do it with humor, love & respect. We're the VAST majority, we're having fun & doing just fine. https://t.co/yhcShg5vdJ— Rian Johnson (@rianjohnson) June 5, 2018 Þá hafa óbreyttir netverjar margir tekið upp hanskann fyrir Tran og hafa margir hamrað á því hversu góð fyrirmynd hún sé fyrir Bandaríkjamenn af asískum uppruna, sérstaklega konur.Hi if you think Kelly Marie Tran / Rose Tico's presence in Star Wars changed the franchise for the better, please RT so we can drown out the manbabies. pic.twitter.com/Q95CGI4lcY— Suzie Samin (@suzannesamin) June 5, 2018 If you followed Kelly Marie Tran on instagram then you know she has been one of the loveliest and most positive souls on the goddamn internet in the past year and I will FIGHT every last person who hurt her https://t.co/WDP6j2HM5N— Sarah Dollard (@snazdoll) June 5, 2018 I wasn't a huge fan of the Last Jedi, but as an Asian American of Vietnamese decent it was huge to see Kelly Marie Tran in a major role in a Star Wars movie. It's beyond upsetting to see how she's been treated. Also, sickening to see fellow creators encourage it.— Brian Reber (@ReberVision) June 6, 2018 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Stjörnustríðsleikkona er flæmd burt af samfélagsmiðlum en Daisy Ridley, sem fer með aðalhlutverkið í nýju kvikmyndum seríunnar, lokaði Instagram-reikningi sínum um stund árið 2016. Talið er að hún hafi gripið til þess ráðs vegna áreitis frá aðdáendum myndanna. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. 20. janúar 2018 21:23 Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. 9. apríl 2018 07:30 Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. 7. mars 2018 22:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Bandaríska leikkonan Kelly Marie Tran, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem Rose Tico í Stjörnustríðsmyndinni The Last Jedi, hefur eytt öllu út af Instagram-reikningi sínum. Talið er að hún hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. Tran, sem er af víetnömskum uppruna, fór með hlutverk vélvirkjans Rose Tico sem slóst í för með Finn, einni af aðalsöguhetjum nýju Stjörnustríðsmyndanna. Persónan virðist ekki hafa átt upp á pallborðið hjá einhverjum aðdáendanna en margir þeirra, yfirleitt karlar, hafa komið óánægju sinni til skila með því að rakka niður útlit Tran og þjóðerni hennar.Engar færslur er nú að finna á Instagram-reikningi Tran, sem áður var fullur af myndum. Tran er sögð hafa þurft að þola áreiti frá aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna svo mánuðum skipti.Skjáskot/InstagramBandaríska YouTube-stjarnan Paul Ramsey, sem gjarnan er kenndur við „hitt hægrið“ vestanhafs, var á meðal þeirra sem beindu spjótum sínum að Tran á sínum tíma. Hann gerði grín að holdafari hennar í Twitter-færslu sem birtist eftir að The Last Jedi kom út í fyrra. Áreitið virðist nú hafa náð slíkum hæðum að Tran fann sig knúna til að eyða öllu út af Instagram-reikningi sínum. Tran hefur þó ekkert tjáð sig enn um málið en leikstjóri The Last Jedi, Rian Johnson, stökk henni til varnar á Twitter í gær.On social media a few unhealthy people can cast a big shadow on the wall, but over the past 4 years I've met lots of real fellow SW fans. We like & dislike stuff but we do it with humor, love & respect. We're the VAST majority, we're having fun & doing just fine. https://t.co/yhcShg5vdJ— Rian Johnson (@rianjohnson) June 5, 2018 Þá hafa óbreyttir netverjar margir tekið upp hanskann fyrir Tran og hafa margir hamrað á því hversu góð fyrirmynd hún sé fyrir Bandaríkjamenn af asískum uppruna, sérstaklega konur.Hi if you think Kelly Marie Tran / Rose Tico's presence in Star Wars changed the franchise for the better, please RT so we can drown out the manbabies. pic.twitter.com/Q95CGI4lcY— Suzie Samin (@suzannesamin) June 5, 2018 If you followed Kelly Marie Tran on instagram then you know she has been one of the loveliest and most positive souls on the goddamn internet in the past year and I will FIGHT every last person who hurt her https://t.co/WDP6j2HM5N— Sarah Dollard (@snazdoll) June 5, 2018 I wasn't a huge fan of the Last Jedi, but as an Asian American of Vietnamese decent it was huge to see Kelly Marie Tran in a major role in a Star Wars movie. It's beyond upsetting to see how she's been treated. Also, sickening to see fellow creators encourage it.— Brian Reber (@ReberVision) June 6, 2018 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Stjörnustríðsleikkona er flæmd burt af samfélagsmiðlum en Daisy Ridley, sem fer með aðalhlutverkið í nýju kvikmyndum seríunnar, lokaði Instagram-reikningi sínum um stund árið 2016. Talið er að hún hafi gripið til þess ráðs vegna áreitis frá aðdáendum myndanna.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. 20. janúar 2018 21:23 Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. 9. apríl 2018 07:30 Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. 7. mars 2018 22:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. 20. janúar 2018 21:23
Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. 9. apríl 2018 07:30
Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. 7. mars 2018 22:15