Áralangt karp um þvottavél Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2018 06:00 Frá Bókhlöðustíg. Vísir/Sigtryggur Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira