Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 18:30 Heimir Hallgrímsson er að prófa nýjan mann í kvöld. vísir Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15