Vladímír Pútín forspár Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Vladímír Pútín segist hafa haft rétt fyrir sér. Vísir/AFP Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum. Ummælin lét Pútín falla í árlegum símatíma með rússnesku þjóðinni sem sýnt var frá í sjónvarpi. „Árið 2007 sagði ég í München að Bandaríkin væru að útvíkka lögsögu sína út fyrir landamæri sín og sagði það óásættanlegt. Þetta er að gerast núna, ekki bara í okkar garð heldur bitnar þetta á vinum okkar í Evrópu og víðar,“ sagði Pútín og líkti tollunum við þær viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin hafa sett á Rússa. Rússinn var jafnframt spurður um möguleikann á þriðju heimsstyrjöldinni, sem hann sagði að myndi marka endalok mannlegrar siðmenningar, yrði hún háð. „Hættan á sameiginlegri gereyðingu hefur alltaf haldið aftur af stórveldum heimsins og knúið þau til að virða hvert annað. Úrsagnir Bandaríkjamanna úr samningum, til að mynda um eldflaugakerfi, eru tilraun til að binda enda á það jafnvægi sem hefur ríkt,“ sagði Pútín í svari sínu við spurningunni. Þá sagði Pútín að þótt ekki stefndi í fleiri meiri háttar hernaðaraðgerðir Rússa í Sýrlandi væri ekki á dagskrá að draga úr viðveru Rússa þar í landi í bili. Ekki væri þó stefnt að því að hafa þar varanlega viðveru. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00 Segja þvinganirnar glæp Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“. 23. maí 2018 06:00 Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5. júní 2018 06:48 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum. Ummælin lét Pútín falla í árlegum símatíma með rússnesku þjóðinni sem sýnt var frá í sjónvarpi. „Árið 2007 sagði ég í München að Bandaríkin væru að útvíkka lögsögu sína út fyrir landamæri sín og sagði það óásættanlegt. Þetta er að gerast núna, ekki bara í okkar garð heldur bitnar þetta á vinum okkar í Evrópu og víðar,“ sagði Pútín og líkti tollunum við þær viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin hafa sett á Rússa. Rússinn var jafnframt spurður um möguleikann á þriðju heimsstyrjöldinni, sem hann sagði að myndi marka endalok mannlegrar siðmenningar, yrði hún háð. „Hættan á sameiginlegri gereyðingu hefur alltaf haldið aftur af stórveldum heimsins og knúið þau til að virða hvert annað. Úrsagnir Bandaríkjamanna úr samningum, til að mynda um eldflaugakerfi, eru tilraun til að binda enda á það jafnvægi sem hefur ríkt,“ sagði Pútín í svari sínu við spurningunni. Þá sagði Pútín að þótt ekki stefndi í fleiri meiri háttar hernaðaraðgerðir Rússa í Sýrlandi væri ekki á dagskrá að draga úr viðveru Rússa þar í landi í bili. Ekki væri þó stefnt að því að hafa þar varanlega viðveru.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00 Segja þvinganirnar glæp Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“. 23. maí 2018 06:00 Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5. júní 2018 06:48 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00
Segja þvinganirnar glæp Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“. 23. maí 2018 06:00
Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5. júní 2018 06:48