Útlendingastofnun hefur hjónabandsmálið til skoðunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 15:35 Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. Vísir/GVA Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn. Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn.
Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00