Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 16:45 Frá björgunaraðgerðum við Austurbæjarskóla í dag. Mynd/Kjartan Jónsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í þakskeggi Austurbæjarskóla. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar segir að í fyrstu hafi verið talið að hrafninn væri slasaður. Við nánari skoðun var þó ljóst að krummi var heill en hafði enn ekki lært að fljúga sökum ungs aldurs. Skömmu síðar bárust tilkynningar um óvenju hávært hrafnspar í miðborginni og þótti þá ljóst að einn ungann vantaði í hreiðrið – nefnilega ungann sem ratað hafði inn til lögreglu. Foreldrarnir höfðu þá haldið vöku fyrir íbúum í hverfinu með háværu krunki sínu. „Okkar fólk brást fljótt við og skipulagði björgunaraðgerð, ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, þar sem hrafnsunganum var komið til síns heima, í laup foreldra sinna. Þess ber að geta að á meðan björgunaraðgerðum stóð, stóð hinum öldnu foreldrum ekki á sama, flugu yfir og görguðu á björgunarmenn,“ segir í tilkynningu lögreglu. Fleiri myndir af björgunarafrekinu má sjá hér að neðan.Að sögn sjónarvotts er þetta annað árið í röð sem hrafnspar gerir sig heimakomið við Austurbæjarskóla.Mynd/Kjartan JónssonKrummi var að sögn lögreglu ósáttur með gistinguna á lögreglustöðinni.Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Dýr Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í þakskeggi Austurbæjarskóla. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar segir að í fyrstu hafi verið talið að hrafninn væri slasaður. Við nánari skoðun var þó ljóst að krummi var heill en hafði enn ekki lært að fljúga sökum ungs aldurs. Skömmu síðar bárust tilkynningar um óvenju hávært hrafnspar í miðborginni og þótti þá ljóst að einn ungann vantaði í hreiðrið – nefnilega ungann sem ratað hafði inn til lögreglu. Foreldrarnir höfðu þá haldið vöku fyrir íbúum í hverfinu með háværu krunki sínu. „Okkar fólk brást fljótt við og skipulagði björgunaraðgerð, ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, þar sem hrafnsunganum var komið til síns heima, í laup foreldra sinna. Þess ber að geta að á meðan björgunaraðgerðum stóð, stóð hinum öldnu foreldrum ekki á sama, flugu yfir og görguðu á björgunarmenn,“ segir í tilkynningu lögreglu. Fleiri myndir af björgunarafrekinu má sjá hér að neðan.Að sögn sjónarvotts er þetta annað árið í röð sem hrafnspar gerir sig heimakomið við Austurbæjarskóla.Mynd/Kjartan JónssonKrummi var að sögn lögreglu ósáttur með gistinguna á lögreglustöðinni.Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Dýr Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira