Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. maí 2018 10:25 Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Vísir/Getty Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent