Margdæmdur „útfararstjóri“ hlýtur enn einn dóminn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2018 17:59 Dómur í málinu féll í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi. Vísir/Ernir Gunnar Rúnar Gunnarsson hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum í störfum sínum sem framkvæmdastjóri tveggja félaga. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir fjórtán refsiverð brot.Fjallað var um Gunnar Rúnar og hans hlutverk sem „útfararstjóra“ í frétt Vísis árið 2015 í kjölfar umfjöllunar Bresta um fyrirbærið „útfararstjóra“, menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot og koma þannig fyrri eigendum félaganna frá því að nafn þeirra verði tengt við gjaldþrotið.Sagðist ekki hafa vitað hann væri að gera á tímabiliFélögin tvö sem um ræðir nefnast Listflísar og 36 ehf. Gekkst Gunnar Rúnar við því fyrir dómi að hafa verið skráður í forsvari fyrir bæði félög. Sagði hann hvorugt hafa stundað rekstur en kannaðist hann þó við að hafa gefið út reikninga í skiptum fyrir fíkniefni.Kvaðst hann hafa verið „útfararstjóri“ yfir 36. ehf. en hann hafi ekki „vitað hvað hann væri að gera á tímabili“ því að hann hafi verið metinn greindarskertur. Þá tók hann við félaginu 36 ehf. af bróður sínum árið 2014 en félagið var þá á leiðinni í þrot.Í dómi Héraðsdóms Suðurlandssegir að Gunnari Rúnari hafi samkvæmt lögum borið að sjá til þess að starfsemi félaganna væri í réttu horfi og að tryggja að félögin inntu af hendi lögboðin gjöld og jafnframt að bókhald yrði fært í samræmi við lög.Segir einnig að hann hafi að mestu kannast við eigin vanrækslu og ekki fært nein sannfærandi rök fyrir sýknukröfu sinni í málinu. Sem fyrr segir hafði hann áður verið sakfelldur fjórtán sinnum en sakaferillinn nær aftur til ársins 1995. Dómsmál Tengdar fréttir Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00 Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Gunnar Rúnar Gunnarsson hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum í störfum sínum sem framkvæmdastjóri tveggja félaga. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir fjórtán refsiverð brot.Fjallað var um Gunnar Rúnar og hans hlutverk sem „útfararstjóra“ í frétt Vísis árið 2015 í kjölfar umfjöllunar Bresta um fyrirbærið „útfararstjóra“, menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot og koma þannig fyrri eigendum félaganna frá því að nafn þeirra verði tengt við gjaldþrotið.Sagðist ekki hafa vitað hann væri að gera á tímabiliFélögin tvö sem um ræðir nefnast Listflísar og 36 ehf. Gekkst Gunnar Rúnar við því fyrir dómi að hafa verið skráður í forsvari fyrir bæði félög. Sagði hann hvorugt hafa stundað rekstur en kannaðist hann þó við að hafa gefið út reikninga í skiptum fyrir fíkniefni.Kvaðst hann hafa verið „útfararstjóri“ yfir 36. ehf. en hann hafi ekki „vitað hvað hann væri að gera á tímabili“ því að hann hafi verið metinn greindarskertur. Þá tók hann við félaginu 36 ehf. af bróður sínum árið 2014 en félagið var þá á leiðinni í þrot.Í dómi Héraðsdóms Suðurlandssegir að Gunnari Rúnari hafi samkvæmt lögum borið að sjá til þess að starfsemi félaganna væri í réttu horfi og að tryggja að félögin inntu af hendi lögboðin gjöld og jafnframt að bókhald yrði fært í samræmi við lög.Segir einnig að hann hafi að mestu kannast við eigin vanrækslu og ekki fært nein sannfærandi rök fyrir sýknukröfu sinni í málinu. Sem fyrr segir hafði hann áður verið sakfelldur fjórtán sinnum en sakaferillinn nær aftur til ársins 1995.
Dómsmál Tengdar fréttir Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00 Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00
Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51
Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00