Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa brugðist við ábendingum um spillingu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. maí 2018 19:14 Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að ýmsar úrbætur hafi veri gerðar eftir úttektir á spillingu hér á landi en hún sé hverfandi. Formaður Gagnsæis segir umtalsverða spillingu á lægri stigum og að litlar betrumbætur hafi farið fram. Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundaði í Hörpu í dag og meðal efna var málstofa undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu þar sem fjalla var um framfylgd Íslands á tilmælum úr fjórðu úttekt Greco samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að nú þegar sé búið að gera úrbætur á mörgu af því sem bent var á. „Við höfum tekið margt af þessum ábendingum til greina nú þegar. Alþingi hefur t.d. sett sér siðareglur. Og nú er forsætisnefnd Alþingis með til skoðunar hvort það þurfi að breyta einhverjum reglum sem lúta að hagsmunaskráningu þingmanna. Sú vinna er í gangi og það er í samræmi við það sem Greco hefur verið að benda á,“ segir Sigríður.Formaður Gagnsæis á annarri skoðun Jón Ólafsson formaður stýrihóps forsætisráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu og formaður Gagnsæis segir hins vegar að lítið hafi áunnist í að laga það sem bent var á í Greco skýrslunni. „Það stendur ennþá á íslensk yfirvöld að fara eftir ráðleggingunum sem koma fram íþessum skýrslum. Bæði hefur ekki öllum ráðleggingum verið fylgt sem komu fram í fjórðu úttektinni árið 2013 og þeirri fimmtu sem kom út í vor en þar voru 18 ábendingar. En ég á von áþví að það verði tekið hraustlega á því á næstu mánuðum,“ segir Jón Þór. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir að hér sé ekki stórfelld spilling sé hún engu að síður til staðar. „Ég held við séum dálítið aftarlega á merinni. Flest lönd sem við berum okkur saman við hafa betri reglur og skýrari viðmið og hafa gert betur í þessu en við,“ segir Jón Þór. Sigríður A. Andersen dómsmálaráðherra bendir á að í úttekt Greco hafi komið fram að spilling sé afar lítil hér á landi. „Greco bendir sérstaklega áþað að spilling hér á landi sé hverfandi,“ segir Sigríður.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira