Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. maí 2018 19:15 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira