Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. maí 2018 06:00 Facebook hefur mátt sitja undir gagnrýni vegna áhrifa samfélagsmiðilsins á kosningar. VÍSIR/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Í desember á síðasta ári viðurkenndu stjórnendur Facebook að samfélagsmiðillinn hefði birt kostaðar auglýsingar frá rússneskum aðilum sem freistuðu þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Nú hefur Facebook opnað fyrrnefndan gagnabanka, sem þó nær aðeins aftur til 7. maí 2018, og innleitt sérstaka merkingu sem mun fylgja keyptum stjórnmálaauglýsingum. Í tilkynningu frá Facebook segir að fyrirtækið muni ráða hátt í 4.000 manns til að fylgja þessum breytingum eftir og tryggja gagnsæi þegar kostaðar auglýsingar eru annars vegar. Jafnframt mun samfélagsmiðillinn beita gervigreind til að skima fyrir auglýsingum sem ekki eru merktar kaupanda. Í frétt The Guardian um gagnagrunninn er bent á að Facebook-síða forsetaframboðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur keypt þúsundir auglýsinga á síðustu vikum. „Þessar nýjungar munu ekki laga allt það sem betur má fara,“ sagði Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, í yfirlýsingu. „En þær munu gera þeim erfitt fyrir sem vilja leika sama leik og Rússarnir gerðu í aðdraganda kosninganna árið 2016.“ Birtist í Fréttablaðinu Facebook Tengdar fréttir Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35 Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Í desember á síðasta ári viðurkenndu stjórnendur Facebook að samfélagsmiðillinn hefði birt kostaðar auglýsingar frá rússneskum aðilum sem freistuðu þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Nú hefur Facebook opnað fyrrnefndan gagnabanka, sem þó nær aðeins aftur til 7. maí 2018, og innleitt sérstaka merkingu sem mun fylgja keyptum stjórnmálaauglýsingum. Í tilkynningu frá Facebook segir að fyrirtækið muni ráða hátt í 4.000 manns til að fylgja þessum breytingum eftir og tryggja gagnsæi þegar kostaðar auglýsingar eru annars vegar. Jafnframt mun samfélagsmiðillinn beita gervigreind til að skima fyrir auglýsingum sem ekki eru merktar kaupanda. Í frétt The Guardian um gagnagrunninn er bent á að Facebook-síða forsetaframboðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur keypt þúsundir auglýsinga á síðustu vikum. „Þessar nýjungar munu ekki laga allt það sem betur má fara,“ sagði Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, í yfirlýsingu. „En þær munu gera þeim erfitt fyrir sem vilja leika sama leik og Rússarnir gerðu í aðdraganda kosninganna árið 2016.“
Birtist í Fréttablaðinu Facebook Tengdar fréttir Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35 Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35
Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00