Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 10:04 Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn. Kosningar 2018 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn.
Kosningar 2018 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira