„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 11:24 „Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa. Kosningar 2018 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
„Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa.
Kosningar 2018 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira