Kjörstöðum landsins lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:00 Talning atkvæða er hafin alls staðar en sums staðar er henni vissulega lokið og liggja úrslit fyrir. vísir/ernir Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45