Kjörstöðum landsins lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:00 Talning atkvæða er hafin alls staðar en sums staðar er henni vissulega lokið og liggja úrslit fyrir. vísir/ernir Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45