Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 28. maí 2018 22:16 Samfylkinguna vantaði tíu atkvæði en VG fimm til að fella fimmta mann Sjálfstæðisflokksins. Vísir/stefán Endurtalning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði breytti engu um niðurstöðu þeirra. Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftir endurtalningunni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, staðfesti í kvöld að endurtalningin hefði engu breytt um úrslitin. Byrjað var að telja aftur kl. 17 í dag. Aðeins munaði fimm atkvæðum á því að annað hvort Samfylkingin eða Vinstri græn næðu að fella fimmta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Niðurstaðan þýðir að Vinstri græn ná engum manni inn í bæjarstjórn en flokkurinn var með einn bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili.„Þetta var grátlega tæpt. Eitt er að ná ekki manni inn en þegar maður sér það á kosninganótt að það eru fimm atkvæði, finnst manni það sorglegt,“ segir Elva Dögg Ásudóttir, oddviti VG í Hafnarfirði. Hún segir ástæðu þess að þau hafi beðið um endurtalningu vera svo þau gætu verið glöð í eigin skinni og viss um að úrslitin hafi verið grandskoðuð. Elva bendir á að árið 2014 hafi farið fram endurtalning í Hafnarfirði og þá hafi sextán atvkæði til Framsóknarflokksins fundist. „Það er eðlilegt. Þetta er mannlegt og við erum fólk að telja. Okkur fannst nánast skylda að láta athuga þetta. Nú er bara komin niðurstaða og við unum við hana,“ segir Elva. „Þetta er pólitík.“ Kosningar 2018 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Endurtalning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði breytti engu um niðurstöðu þeirra. Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftir endurtalningunni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, staðfesti í kvöld að endurtalningin hefði engu breytt um úrslitin. Byrjað var að telja aftur kl. 17 í dag. Aðeins munaði fimm atkvæðum á því að annað hvort Samfylkingin eða Vinstri græn næðu að fella fimmta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Niðurstaðan þýðir að Vinstri græn ná engum manni inn í bæjarstjórn en flokkurinn var með einn bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili.„Þetta var grátlega tæpt. Eitt er að ná ekki manni inn en þegar maður sér það á kosninganótt að það eru fimm atkvæði, finnst manni það sorglegt,“ segir Elva Dögg Ásudóttir, oddviti VG í Hafnarfirði. Hún segir ástæðu þess að þau hafi beðið um endurtalningu vera svo þau gætu verið glöð í eigin skinni og viss um að úrslitin hafi verið grandskoðuð. Elva bendir á að árið 2014 hafi farið fram endurtalning í Hafnarfirði og þá hafi sextán atvkæði til Framsóknarflokksins fundist. „Það er eðlilegt. Þetta er mannlegt og við erum fólk að telja. Okkur fannst nánast skylda að láta athuga þetta. Nú er bara komin niðurstaða og við unum við hana,“ segir Elva. „Þetta er pólitík.“
Kosningar 2018 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira