Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:45 Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira