Hamilton vann annan kappaksturinn í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. maí 2018 16:31 Mercedesmennirnir Hamilton og Bottas fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag. Mikið gekk á í brautinni í dag, stór árekstur varð strax á fyrsta hring og tvisvar var öryggisbíllinn sendur út í brautina ásamt því að þó nokkrir ökuþórar lentu í minni árekstrum. Valtterri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, varð í öðru sæti og Max Verstappen á Red Bull í því þriðja. Ferrarimenn áttu erfitt uppdráttar í brautinni í dag, Sebastian Vettel lenti í fjórða sæti og Kimi Raikkonen kláraði ekki keppni eftir að vél hans bilaði á 24. hring. Hamilton er með 17 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra eftir stigurinn. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag. Mikið gekk á í brautinni í dag, stór árekstur varð strax á fyrsta hring og tvisvar var öryggisbíllinn sendur út í brautina ásamt því að þó nokkrir ökuþórar lentu í minni árekstrum. Valtterri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, varð í öðru sæti og Max Verstappen á Red Bull í því þriðja. Ferrarimenn áttu erfitt uppdráttar í brautinni í dag, Sebastian Vettel lenti í fjórða sæti og Kimi Raikkonen kláraði ekki keppni eftir að vél hans bilaði á 24. hring. Hamilton er með 17 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra eftir stigurinn.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira