
Í einu atriði kom hann fram sem The Mask úr samnefndri bíómynd og í öðru var hann málaður sem látbragðsleikari. Ebba og Javi eru komin í úrslitaþáttinn sem fer fram næstkomandi sunnudagskvöld.
Atriði þeirra úr síðasta þætti má sjá í spilaranum hér að neðan.