Hannes varði mikilvægt víti: „Hugsaði að núna væri komið að mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2018 19:30 Hannes var ánægður enda mikilvægt víti sem hann varði. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson varði víti er Randers gerði 1-1 jafntefli við FC Helsingør á útivelli í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Leikurinn er liður í undanúrslitum um hvaða lið haldi sér uppi en Helsingør komst yfir á 29. mínútu. Þeir gátu komist í 2-0 á 85. mínútu en Hannes varði víti Nicolas Mortensen. Bashkim Kadrii jafnaði svo metin á 87. mínútu fyrir Randers og mikilvægt útivallarmark Randers staðreynd en Randers voru einum færri frá 84. mínútu. Liðin mætast aftur eftir viku en sigurvegarinn úr þessari viðureign mætir Lyngby og Silkeborg í úrslitarimmu um laust sæti í deildinni á næstu leiktíð. „Þessi úrslit eru gríðarlega þýðingarmikil. Að fara með útivallarmark með okkur inn í seinni leikinn er óskastaða og að hafa náð að snúa leiknum svona við undir lokin gefur okkur mikið sjálfstraust,” sagði Hannes í tilkynningu sem var send fjölmiðlum. „Þegar vítaspyrnan var dæmd þá hugsaði ég með mér að núna væri komið að mér. Núna þyrfti ég að verja. Að það væri enginn annar valmöguleiki. Ég var eiginlega bara alveg viss um að ég myndi verja og það varð síðan raunin.” „Í næstu sókn jöfnum við svo leikinn. Við förum stoltir frá þessum leik og við verðum algjörlega klárir í slaginn næsta sunnudag,” sagði Hannes að lokum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varði víti er Randers gerði 1-1 jafntefli við FC Helsingør á útivelli í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Leikurinn er liður í undanúrslitum um hvaða lið haldi sér uppi en Helsingør komst yfir á 29. mínútu. Þeir gátu komist í 2-0 á 85. mínútu en Hannes varði víti Nicolas Mortensen. Bashkim Kadrii jafnaði svo metin á 87. mínútu fyrir Randers og mikilvægt útivallarmark Randers staðreynd en Randers voru einum færri frá 84. mínútu. Liðin mætast aftur eftir viku en sigurvegarinn úr þessari viðureign mætir Lyngby og Silkeborg í úrslitarimmu um laust sæti í deildinni á næstu leiktíð. „Þessi úrslit eru gríðarlega þýðingarmikil. Að fara með útivallarmark með okkur inn í seinni leikinn er óskastaða og að hafa náð að snúa leiknum svona við undir lokin gefur okkur mikið sjálfstraust,” sagði Hannes í tilkynningu sem var send fjölmiðlum. „Þegar vítaspyrnan var dæmd þá hugsaði ég með mér að núna væri komið að mér. Núna þyrfti ég að verja. Að það væri enginn annar valmöguleiki. Ég var eiginlega bara alveg viss um að ég myndi verja og það varð síðan raunin.” „Í næstu sókn jöfnum við svo leikinn. Við förum stoltir frá þessum leik og við verðum algjörlega klárir í slaginn næsta sunnudag,” sagði Hannes að lokum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira