Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 19:56 Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Mynd/Aðsend Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00