Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 15:00 Jóhanna Guðrún og Max Petrov dönsuðu sömbu í gær. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18