Segja Írani hafa fallið í Sýrlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2018 07:28 Ekki er vitað hver stendur að baki árásunum. Vísir/Getty Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust. Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust.
Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48
Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51
Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30