Duterte deilir við sjötuga nunnu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 23:13 Handtakan hlaut ekki góð viðbrögð en Filippseyjar eru rammkaþólskt land. Vísir / AFP Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox er 71 árs að aldri og er abbadís í söfnuði sínum. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Systir Fox var handtekin á mánudaginn, vegabréf hennar gert upptækt og henni haldið í sólarhring. Henni er nú hótað því að vera rekin úr landi og hún hefur enn ekki fengið vegabréf sitt til baka. Systir Fox er sökuð um undirróður og að vinna gegn stjórnvöldum. Systir Fox segist hins vegar aðeins hafa sýnt fátækum bændum samstöðu og tekið þátt í kröfugöngu þar sem barist er fyrir mannréttindum. Samkvæmt útlendingalögum mega erlendir ríkisborgarar ekki taka þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum. „Það er hluti af skyldu okkar, gegnum trúna, að við styðjum við hina fátæku.“ segir systir Fox. „Ég hef gengið fyrir mannréttindum í mótmælagöngum. Fyrir bændur, og réttindi þeirra yfir landinu sínu og fyrir því að pólitískum föngum verði sleppt.“ Duterte virðist vera sérstaklega uppsigað við systur Fox en sagt er að hann hafi persónulega fyrirskipað handtöku hennar. Erlent Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox er 71 árs að aldri og er abbadís í söfnuði sínum. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Systir Fox var handtekin á mánudaginn, vegabréf hennar gert upptækt og henni haldið í sólarhring. Henni er nú hótað því að vera rekin úr landi og hún hefur enn ekki fengið vegabréf sitt til baka. Systir Fox er sökuð um undirróður og að vinna gegn stjórnvöldum. Systir Fox segist hins vegar aðeins hafa sýnt fátækum bændum samstöðu og tekið þátt í kröfugöngu þar sem barist er fyrir mannréttindum. Samkvæmt útlendingalögum mega erlendir ríkisborgarar ekki taka þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum. „Það er hluti af skyldu okkar, gegnum trúna, að við styðjum við hina fátæku.“ segir systir Fox. „Ég hef gengið fyrir mannréttindum í mótmælagöngum. Fyrir bændur, og réttindi þeirra yfir landinu sínu og fyrir því að pólitískum föngum verði sleppt.“ Duterte virðist vera sérstaklega uppsigað við systur Fox en sagt er að hann hafi persónulega fyrirskipað handtöku hennar.
Erlent Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42
Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17
Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13