Yeezús er risinn aftur Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2018 08:00 Kanye West þegar hann heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Trump-turninn. Vísir/Getty Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016) Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016)
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning