Konur spila klassíska tóna Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. apríl 2018 06:00 Þær Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir ræsa tónleikaröðina í gang á sunnudaginn í Iðnó. KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning