Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. apríl 2018 12:31 Andres Iniesta mun yfirgefa Nývang í lok tímabilsins vísir/getty Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira