Erlent

Slaki á kröfum í kennaranámi

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Grænlensk skólabörn í Kulusuk.
Grænlensk skólabörn í Kulusuk. Vísir/pjetur
Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám.

Frambjóðanda flokksins, Siunni Johansen, segir mikilvægara að kennaranemar geti talað grænlensku en að þeir hafi ákveðið meðal­tal einkunna úr framhaldsskóla.

Johansen bendir á að hinn kosturinn sé að fá kennara sem ekki tala grænlensku. Þeir muni kenna börnunum á framandi tungu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×