Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Telma Tómasson skrifar 12. apríl 2018 17:00 „Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. „Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Maður sér þetta í andlitinu á dómurum. Þetta er akkúrat eins og þeir eru,“ sagði Bergur meðal annars og leyndi því ekki að honum fyndist einhverjir dómarar hygla ákveðnum knöpum. „Við dómarar reynum að sýna kurteisi og mér finnst að knapar, eins og Bergur, eigi að gera það líka,“ segir Halldór meðal annars í uppgjörsþætti um Meistaradeildina í hestaíþróttum, í kvöld, fimmtudag. Árni Björn Pálsson, sigurvegari einstaklingskeppninnar í Meistaradeildinni, mætir einnig í sett. „Ætli ég sé ekki eins og krumminn, svona glysgjarn, og sæki því í alla þessa verðlaunagripi?“ segir Árni Björn meðal annars og hlær. Hann fer yfir töltsýningu sína, dramatíska lokakeppni og upplýsir um leyndarmálið á bak við góða hraðabreytingu í töltkeppni. Þá verður farið yfir sýningu Guðmundar Björgvinssonar og hins stórstíga Austra frá Úlfsstöðum sem margir klóruðu sér í kollinum yfir, ekki síst dómararnir. Meistaradeild í hestaíþróttum, samantekt 2018, á Stöð 2 Sport klukkan 21.05. Hestar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
„Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. „Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Maður sér þetta í andlitinu á dómurum. Þetta er akkúrat eins og þeir eru,“ sagði Bergur meðal annars og leyndi því ekki að honum fyndist einhverjir dómarar hygla ákveðnum knöpum. „Við dómarar reynum að sýna kurteisi og mér finnst að knapar, eins og Bergur, eigi að gera það líka,“ segir Halldór meðal annars í uppgjörsþætti um Meistaradeildina í hestaíþróttum, í kvöld, fimmtudag. Árni Björn Pálsson, sigurvegari einstaklingskeppninnar í Meistaradeildinni, mætir einnig í sett. „Ætli ég sé ekki eins og krumminn, svona glysgjarn, og sæki því í alla þessa verðlaunagripi?“ segir Árni Björn meðal annars og hlær. Hann fer yfir töltsýningu sína, dramatíska lokakeppni og upplýsir um leyndarmálið á bak við góða hraðabreytingu í töltkeppni. Þá verður farið yfir sýningu Guðmundar Björgvinssonar og hins stórstíga Austra frá Úlfsstöðum sem margir klóruðu sér í kollinum yfir, ekki síst dómararnir. Meistaradeild í hestaíþróttum, samantekt 2018, á Stöð 2 Sport klukkan 21.05.
Hestar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira