Gróft nauðgunarmál úr Vestmannaeyjum sent aftur til rannsóknar Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 17:40 Málið kom upp í Vestmannaeyjum árið 2016. Vísir/Pjetur Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst. Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst.
Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45
Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13
Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05