Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 13:00 Zoe de Toledo með silfurmedalíu sína í Ríó 2016. Vísir/Getty Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér. Ólympíuleikar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira
Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér.
Ólympíuleikar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira