Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 15:00 Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00
Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00