Hundurinn Rjómi elskar rjóma Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. apríl 2018 19:42 Rjómi er sjö ára gamall og finnst fátt skemmtilegra en að leika sér með eigendum sínum. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni. Dýr Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira
Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni.
Dýr Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira