Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 16:30 Vísir/Getty Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira