Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 17:00 Á myndinni má sjá tíkina Willow ásamt eiganda sínum, Elísabetu II. Bretadrottningu, og Daniel Craig. Visir/AFP Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty
Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30
Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48