Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Þórdís Valsdóttir skrifar 1. apríl 2018 22:30 Tony Hawk er 49 ára gamall, hann er hér á landi í fríi. Vísir/getty Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum. Íslandsvinir Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum.
Íslandsvinir Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira