Dansandi hestur á Sunnuhvoli í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2018 20:31 Það getur reynst erfitt að kenna íslenska hestinum nýjar gangtegundir og hvað þá að leika listir sínar. Sextán ára stelpu í Ölfusi hefur þó tekist að kenna sínum hesti spænska sporið sem er mjög óvenjulegt spor, nokkurskonar dansspor sem hesturinn tekur. Á bænum Sunnuhvoli í Ölfusi er mikill áhugi á hestum og allt sem þeim við kemur. Glódís Rún Sigurðardóttir er þar engin undantekning því hún er mikil keppnismanneskja og sér ekki sólina fyrir hestum. Hún hefur unnið margra sigra á hestinum Kambana frá Húsavík. Hún hefur líka verið að kenna honum ýmislegt annað, eins og spænska sporið. „Það kallast spænska sporið eða spænska fetið, ég kenndi honum þetta fyrir nokkrum árum, honum finnst það mjög skemmtilegt því hann fær alltaf nammi,“ segir Glódís Rún. En hvernig kennir maður hesti að gera spænska sporið ? „Þú byrja bara á því að gefa smá ábendingu neðst á löppinni, og svo gerir þú bara meira og meira þar til hann svarar þér og svo þegar hann svarar þér rétt fær hann nammi. Svo reynir þú alltaf að fá hann til að setja löppina hærra og hærra“. Glódís Rún segir mjög gaman að kenna hestum að gera listir. „Já, það er ótrúlega gott að gera eitthvað öðruvísi stundum, ekki alltaf það sama, því það er gott í allri þjálfun að hafa fjölbreytni“. Kamban verður 16 vetra í vor. Glódís segir hann draumahestinn sinn. „Já, þetta er mikill gæðingur, hann er búin að vera í fremstu röð í keppni í nokkur ár í barnaflokki, hann er yfirburðahestur sem allir geta riðið“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir. Dýr Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Það getur reynst erfitt að kenna íslenska hestinum nýjar gangtegundir og hvað þá að leika listir sínar. Sextán ára stelpu í Ölfusi hefur þó tekist að kenna sínum hesti spænska sporið sem er mjög óvenjulegt spor, nokkurskonar dansspor sem hesturinn tekur. Á bænum Sunnuhvoli í Ölfusi er mikill áhugi á hestum og allt sem þeim við kemur. Glódís Rún Sigurðardóttir er þar engin undantekning því hún er mikil keppnismanneskja og sér ekki sólina fyrir hestum. Hún hefur unnið margra sigra á hestinum Kambana frá Húsavík. Hún hefur líka verið að kenna honum ýmislegt annað, eins og spænska sporið. „Það kallast spænska sporið eða spænska fetið, ég kenndi honum þetta fyrir nokkrum árum, honum finnst það mjög skemmtilegt því hann fær alltaf nammi,“ segir Glódís Rún. En hvernig kennir maður hesti að gera spænska sporið ? „Þú byrja bara á því að gefa smá ábendingu neðst á löppinni, og svo gerir þú bara meira og meira þar til hann svarar þér og svo þegar hann svarar þér rétt fær hann nammi. Svo reynir þú alltaf að fá hann til að setja löppina hærra og hærra“. Glódís Rún segir mjög gaman að kenna hestum að gera listir. „Já, það er ótrúlega gott að gera eitthvað öðruvísi stundum, ekki alltaf það sama, því það er gott í allri þjálfun að hafa fjölbreytni“. Kamban verður 16 vetra í vor. Glódís segir hann draumahestinn sinn. „Já, þetta er mikill gæðingur, hann er búin að vera í fremstu röð í keppni í nokkur ár í barnaflokki, hann er yfirburðahestur sem allir geta riðið“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir.
Dýr Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira