Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. apríl 2018 06:00 Það að taka sér pásu frá Facebook getur haft jákvæð áhrif. Vísir/Epa Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem unnin var af Dr. Eric Vanman við sálfræðisvið Háskólans í Queensland í Ástralíu. Markmiðið var að kanna hver ávinningurinn væri af því fyrir heilsu fólks að hætta á Facebook í nokkra daga. „Það að taka sér pásu frá Facebook í aðeins fimm daga getur lækkað gildi streituhormóna eins og hýdrókortisón (kortisól),“ sagði Vanman í fréttatilkynningu. „Hins vegar virtust þátttakendur í rannsókninni upplifa minni vellíðan almennt með því að hætta á Facebook, þó svo hin lífeðlisfræðilega streita væri minni.“ Vanman telur að ástæðan fyrir þessu sé hreinlega sú að þátttakendurnir hafi ekki áttað sig á að þeir væru að upplifa minni streitu. Þannig hafi þeir upplifað minni vellíðan með því að rjúfa tengsl við vini sína á Facebook. Alls tóku 138 einstaklingar þátt í rannsókninni. Var þeim skipt í tvo hópa, annars vegar hóp sem var virkur á Facebook og hins vegar hóp sem var skipað að hætta á samfélagsmiðlinum í fimm daga. Tilraunin sýndi, eins og áður segir, fram á bæði jákvæðar og neikvæðar afleiðingar þess að hætta á Facebok. „Við vitum jafnframt ekki hvort hið sama eigi við um aðra samfélagsmiðla, eins og Twitter eða SnapChat. En okkur grunar að þetta einskorðist ekki við Facebook. En þessar fyrstu niðurstöður gefa til kynna að það sé skynsamlegt fyrir fólk að taka sér frí frá Facebook öðru hverju.“ Birtist í Fréttablaðinu Facebook Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem unnin var af Dr. Eric Vanman við sálfræðisvið Háskólans í Queensland í Ástralíu. Markmiðið var að kanna hver ávinningurinn væri af því fyrir heilsu fólks að hætta á Facebook í nokkra daga. „Það að taka sér pásu frá Facebook í aðeins fimm daga getur lækkað gildi streituhormóna eins og hýdrókortisón (kortisól),“ sagði Vanman í fréttatilkynningu. „Hins vegar virtust þátttakendur í rannsókninni upplifa minni vellíðan almennt með því að hætta á Facebook, þó svo hin lífeðlisfræðilega streita væri minni.“ Vanman telur að ástæðan fyrir þessu sé hreinlega sú að þátttakendurnir hafi ekki áttað sig á að þeir væru að upplifa minni streitu. Þannig hafi þeir upplifað minni vellíðan með því að rjúfa tengsl við vini sína á Facebook. Alls tóku 138 einstaklingar þátt í rannsókninni. Var þeim skipt í tvo hópa, annars vegar hóp sem var virkur á Facebook og hins vegar hóp sem var skipað að hætta á samfélagsmiðlinum í fimm daga. Tilraunin sýndi, eins og áður segir, fram á bæði jákvæðar og neikvæðar afleiðingar þess að hætta á Facebok. „Við vitum jafnframt ekki hvort hið sama eigi við um aðra samfélagsmiðla, eins og Twitter eða SnapChat. En okkur grunar að þetta einskorðist ekki við Facebook. En þessar fyrstu niðurstöður gefa til kynna að það sé skynsamlegt fyrir fólk að taka sér frí frá Facebook öðru hverju.“
Birtist í Fréttablaðinu Facebook Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira