Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 12:25 Norska ríkissútvarpið freistar þess nú að fylgja eftir grífurlegum vinsældum sjónvarpsþáttana SKAM með nýrri seríu sem er væntanleg síðar á árinu. Um er að ræða unglingaseríu sem nefnist Lovleg og gerist, líkt og SKAM, í menntaskóla en að þessu sinni í afskekkta bænum Sandane í Noregi. Tökur hefjast í sumar og hafa verið gerðar leikaraprufur meðal unglinga í bænum, sem sjá um að leika í þáttunum. Lovleg hefur verið lýst sem einskonar landsbyggðar útgáfa af SKAM þar sem krökkunum er fylgt eftir þar sem þau eru að flytja að heiman. Lovleg verður líkt og SKAM aðgengileg á vefsíðu NRK síðar á þessu ári. Þetta eru gleðitíðindi fyrir hina fjölmörgu aðdáendur SKAM sem hefðu gjarna þegið nokkrar seríur í viðbót frá krökkunum við Hartvig Nissen skólann í Osló. Við værum alveg til í að sjá þessi tvö aftur á skjánum. Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Norska ríkissútvarpið freistar þess nú að fylgja eftir grífurlegum vinsældum sjónvarpsþáttana SKAM með nýrri seríu sem er væntanleg síðar á árinu. Um er að ræða unglingaseríu sem nefnist Lovleg og gerist, líkt og SKAM, í menntaskóla en að þessu sinni í afskekkta bænum Sandane í Noregi. Tökur hefjast í sumar og hafa verið gerðar leikaraprufur meðal unglinga í bænum, sem sjá um að leika í þáttunum. Lovleg hefur verið lýst sem einskonar landsbyggðar útgáfa af SKAM þar sem krökkunum er fylgt eftir þar sem þau eru að flytja að heiman. Lovleg verður líkt og SKAM aðgengileg á vefsíðu NRK síðar á þessu ári. Þetta eru gleðitíðindi fyrir hina fjölmörgu aðdáendur SKAM sem hefðu gjarna þegið nokkrar seríur í viðbót frá krökkunum við Hartvig Nissen skólann í Osló. Við værum alveg til í að sjá þessi tvö aftur á skjánum.
Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour