Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2018 10:44 Frá vettvangi á laugardag. Vísir/Magnús Hlynur Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14