Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Svalasta amma heims Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Svalasta amma heims Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour