Fatahönnuðurinn frægi setti myndband af herlegheitunum á Instagram þar sem mikil fagnaðarlæti brutust út á staðnum þegar hann opnaði hringaboxið.
Parið er búið að vera saman í tvö ár en DeFrancesco er undirfatafyrirsæta, athafnamaður og leikari svo fátt eitt sé nefnt.
Þetta verður eitt vel klætt brúðkaup.