Þurftu að fresta brúðkaupinu þar til í desember 7. apríl 2018 08:00 Ólafía ásamt verðandi eiginmanni sínum, Thomasi. LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn og Thomas Bojanowski, unnusti hennar, ætluðu að gifta sig á Íslandi á árinu en Ólafía greindi fyrst frá því í viðtali á LPGA-heimasíðunni. Hún sagði að þetta hefði verið blásið örlítið upp og að þau hefðu tekið ákvörðun um að fresta brúðkaupinu enda lítill tími sem kylfingar hafa að sumri til á mótaröðinni. „Við færðum brúðkaupið fram í desember, bæði til að gefa okkur betri tíma til að skipuleggja og það hentar betur dagskránni. Ég fór í þetta viðtal og sagði að við ætluðum kannski að gifta okkur í sumar og það varð strax fyrirsögnin alls staðar,“ sagði Ólafía en fjallað var um þetta á stærstu miðlum Íslands og sagt að brúðkaupið yrði í ágúst. „Það var smá bjartsýni í okkur að ætla að halda þetta í ágúst en það hentaði vel, þá er mótaröðin í Evrópu og þar er millivika sem gaf okkur tækifæri en þegar við skoðuðum þetta betur sást að þetta yrði erfitt.“ Ólafía reynir að blanda skipulagningu á brúðkaupi inn í lífið á mótaröðinni enda krefjandi fyrir hinn þýska Thomas að skipuleggja brúðkaup á Íslandi. „Vegna þess að þetta er á Íslandi þarf ég að gera töluvert meira í þessu en ég er að senda marga tölvupósta og hringja símtöl. Við höfum sem betur fer nægan tíma,“ sagði Ólafía sem ætlaði ekki að gifta sig á golfvellinum eins og tíðkast. „Það er ekkert komið á hreint en ég held að ég vilji ekki hafa svona golfstimpil á brúðkaupinu mínu. Ég ætla bara að fá að gifta mig sem venjuleg manneskja,“ sagði Ólafía hlæjandi að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Ólafía Þórunn og Thomas Bojanowski, unnusti hennar, ætluðu að gifta sig á Íslandi á árinu en Ólafía greindi fyrst frá því í viðtali á LPGA-heimasíðunni. Hún sagði að þetta hefði verið blásið örlítið upp og að þau hefðu tekið ákvörðun um að fresta brúðkaupinu enda lítill tími sem kylfingar hafa að sumri til á mótaröðinni. „Við færðum brúðkaupið fram í desember, bæði til að gefa okkur betri tíma til að skipuleggja og það hentar betur dagskránni. Ég fór í þetta viðtal og sagði að við ætluðum kannski að gifta okkur í sumar og það varð strax fyrirsögnin alls staðar,“ sagði Ólafía en fjallað var um þetta á stærstu miðlum Íslands og sagt að brúðkaupið yrði í ágúst. „Það var smá bjartsýni í okkur að ætla að halda þetta í ágúst en það hentaði vel, þá er mótaröðin í Evrópu og þar er millivika sem gaf okkur tækifæri en þegar við skoðuðum þetta betur sást að þetta yrði erfitt.“ Ólafía reynir að blanda skipulagningu á brúðkaupi inn í lífið á mótaröðinni enda krefjandi fyrir hinn þýska Thomas að skipuleggja brúðkaup á Íslandi. „Vegna þess að þetta er á Íslandi þarf ég að gera töluvert meira í þessu en ég er að senda marga tölvupósta og hringja símtöl. Við höfum sem betur fer nægan tíma,“ sagði Ólafía sem ætlaði ekki að gifta sig á golfvellinum eins og tíðkast. „Það er ekkert komið á hreint en ég held að ég vilji ekki hafa svona golfstimpil á brúðkaupinu mínu. Ég ætla bara að fá að gifta mig sem venjuleg manneskja,“ sagði Ólafía hlæjandi að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira