Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Óður til feminismans Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Óður til feminismans Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour