Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour