Huawei gefst ekki upp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. mars 2018 09:15 Richard Yu, forstjóri Huawei. Nordicphotos/AFP Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. „Við ætlum okkur að vinna traust bandarískra neytenda með því að einbeita okkur að því að sjá þeim fyrir nýjungum og vörum í heimsklassa,“ sagði Richard Yu, forstjóri Huawei, við CNET í gær. Huawei kynnti í vikunni nýtt flaggskip sitt, P20 Pro snjallsímann sem er útbúinn þremur myndavélum á bakhliðinni. Bandaríkjamenn bíða þó ekki í röðum eftir símanum enda hafa yfirvöld þar í landi, meðal annars leyniþjónustan (CIA) og alríkislögreglan (FBI), sakað Huawei um að njósna um Bandaríkjamenn. Því hafnaði Yu í gær. „Þessar áhyggjur byggja á órökstuddum grun og eru í rauninni ósanngjarnar. Við erum opin fyrir gegnsæjum viðræðum á staðreyndagrundvelli.“ Sagði Yu að jafnvel án Bandaríkjanna stefndi Huawei á að verða stærsti snjallsímaframleiðandi heims. Fyrirtækið situr nú í þriðja sæti þess lista, á eftir Apple og Samsung. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. „Við ætlum okkur að vinna traust bandarískra neytenda með því að einbeita okkur að því að sjá þeim fyrir nýjungum og vörum í heimsklassa,“ sagði Richard Yu, forstjóri Huawei, við CNET í gær. Huawei kynnti í vikunni nýtt flaggskip sitt, P20 Pro snjallsímann sem er útbúinn þremur myndavélum á bakhliðinni. Bandaríkjamenn bíða þó ekki í röðum eftir símanum enda hafa yfirvöld þar í landi, meðal annars leyniþjónustan (CIA) og alríkislögreglan (FBI), sakað Huawei um að njósna um Bandaríkjamenn. Því hafnaði Yu í gær. „Þessar áhyggjur byggja á órökstuddum grun og eru í rauninni ósanngjarnar. Við erum opin fyrir gegnsæjum viðræðum á staðreyndagrundvelli.“ Sagði Yu að jafnvel án Bandaríkjanna stefndi Huawei á að verða stærsti snjallsímaframleiðandi heims. Fyrirtækið situr nú í þriðja sæti þess lista, á eftir Apple og Samsung.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent