Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 14:00 Eins og sjá má eru sum svæði í Reykjadal forarsvað eitt. mynd/Umhverfisstofnun Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun
Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29