Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:00 Sir Andy Murray. Vísir/Getty Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi. Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi.
Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira