Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2018 10:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri. Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri.
Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira