Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour