Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 16:09 Seed er fjölspilunarleikur þar sem spilarar byggja upp bæi og eiga í samskiptum við aðra spilara. Vísir/Klang Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann. Leikjavísir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann.
Leikjavísir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira